Ertu að leita að nýju heimili eða viltu selja? Ráðgjafar okkar og löggiltir fasteignasalar hjálpa þér í gegnum ferlið og alla leið heim.
Við höfum umsjón með öllum gerðum atvinnuhúsnæðis og einföldum milligöngu og samskipti á milli eiganda og leigjanda.
Við bjóðum uppá sérhæfða ráðgjöf í öllu sem viðkemur fasteignaviðskiptum.
Viltu vinna með okkur?
Nýbyggð íbúðarhús eða aldamóta einbýlishús? Sveitasetur eða sjávarútsýni? Nýja heimilið þitt bíður þín.
Frá minnstu skrifstofunni til stærsta iðnaðarhúsnæðisins. Við mætum þínum þörfum í leit að réttu húsnæði.
Vegna umsvifa byggingar- og fasteignageirans stendur hann fyrir stórum hluta af heildarlosun á gróðurhúsalofttegundum.
Þessvegna höfum við hjá Croisette tekið þá ákvörðun að verða fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar til að bæta umfram losun gróðurhúsalofttegundum.
Langar þig að þróa þinn starfsferil í nýstárlegu fyrirtæki og um leið hafa áhrif á þróun fasteignabransans??Verið velkomin að sækja um hjá okkur.